Losun gróðurhúsalofttegunda

Föstudaginn 10. júní 2011, kl. 20:07:18 (0)


139. löggjafarþing — 149. fundur,  10. júní 2011.

losun gróðurhúsalofttegunda.

710. mál
[20:07]
Horfa

Guðlaugur Þór Þórðarson (S):

Virðulegi forseti. Mér fannst bara rétt, af því að það hefur kannski ekki komið nógu skýrt fram, að samkvæmt öllum hefðbundnum skilgreiningum vinstri manna á Íslandi er hér verið að einkavæða andrúmsloftið. (Gripið fram í.)