Stjórnarráð Íslands

Miðvikudaginn 14. september 2011, kl. 23:48:41 (0)


139. löggjafarþing — 163. fundur,  14. sept. 2011.

Stjórnarráð Íslands.

674. mál
[23:48]
Horfa

Valgerður Bjarnadóttir (Sf) (andsvar):

Ég er búin að svara hv. þingmanni. Það þýðir að ráðherrar mega í stað eins aðstoðarmanns hafa tvo og svo er þriggja manna stormsveit sem er hægt að setja í álagsverkefni.