Dagskrá 139. þingi, 7. fundi, boðaður 2010-10-07 23:59, gert 8 8:43
[<-][->]

7. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 7. okt. 2010

að loknum 6. fundi.

---------

  1. Fjármálafyrirtæki, frv., 23. mál, þskj. 23. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Þingsköp Alþingis, frv., 6. mál, þskj. 6. --- 1. umr.
  3. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frv., 13. mál, þskj. 13. --- 1. umr.
  4. Meðferð einkamála, frv., 10. mál, þskj. 10. --- 1. umr.
  5. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja, frv., 18. mál, þskj. 18. --- 1. umr.
  6. Ráðgjafarstofa fyrirtækja í greiðsluörðugleikum, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Fyrri umr.
  7. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar við skuldastöðu heimilanna, munnleg skýrsla forsætisráðherra --- Ein umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Staða Hæstaréttar Íslands í ljósi málaferla fyrir landsdómi (umræður utan dagskrár).