Dagskrá 139. þingi, 23. fundi, boðaður 2010-11-09 14:00, gert 12 9:57
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 9. nóv. 2010

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Áframhaldandi samstarf við AGS -- gagnaver -- kostnaður við þjóðfund o.fl. (störf þingsins).
  2. Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, stjfrv., 122. mál, þskj. 131. --- 1. umr.
  3. Fjarskipti, stjfrv., 136. mál, þskj. 149. --- 1. umr.
  4. Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, þáltill., 141. mál, þskj. 156. --- Frh. fyrri umr.
  5. Greiðsluaðlögun einstaklinga o.fl., frv., 152. mál, þskj. 168. --- 1. umr.
  6. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, þáltill., 47. mál, þskj. 48. --- Fyrri umr.
  7. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, frv., 73. mál, þskj. 77. --- 1. umr.
  8. Heimspeki sem skyldufag í grunn- og framhaldsskóla, þáltill., 86. mál, þskj. 91. --- Fyrri umr.
  9. Stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur o.fl., frv., 87. mál, þskj. 92. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ríkisstjórnin og ESB (um fundarstjórn).