Dagskrá 139. þingi, 26. fundi, boðaður 2010-11-16 14:00, gert 17 8:29
[<-][->]

26. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 16. nóv. 2010

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Afskráning Össurar hf. í Kauphöll Íslands.
    2. Niðurskurður í heilbrigðisþjónustu.
    3. Skuldavandi heimilanna.
    4. Flutningur málefna fatlaðra yfir til sveitarfélaga.
    5. Birting reglna um gjaldeyrishöft.
  2. Vextir og verðtrygging o.fl., stjfrv., 206. mál, þskj. 225. --- 1. umr.
  3. Landlæknir og Lýðheilsustöð, stjfrv., 190. mál, þskj. 207. --- 1. umr.
  4. Sjúkratryggingar, stjfrv., 191. mál, þskj. 208. --- 1. umr.
  5. Skeldýrarækt, stjfrv., 201. mál, þskj. 218. --- 1. umr.
  6. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 202. mál, þskj. 219. --- 1. umr.
  7. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 203. mál, þskj. 220. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Umfjöllun fjárlaganefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Endurskipulagning á sérfræðiþjónustu á heilbrigðissviði (umræður utan dagskrár).
  5. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).