Dagskrá 139. þingi, 122. fundi, boðaður 2011-05-11 23:59, gert 12 8:41
[<-][->]

122. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 11. maí 2011

að loknum 121. fundi.

---------

    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  1. Rekstrarstaða sauðfjárræktenda og mjólkurframleiðenda, fsp. BJJ, 515. mál, þskj. 845.
  2. Endurskoðun aflareglu við fiskveiðar, fsp. EKG, 758. mál, þskj. 1310.
    • Til iðnaðarráðherra:
  3. Djúpborunarverkefni á jarðhitasvæðum, fsp. BJJ, 516. mál, þskj. 846.
    • Til velferðarráðherra:
  4. Stuðningur ríkisins til starfsendurhæfingar, fsp. SER, 587. mál, þskj. 1004.
    • Til innanríkisráðherra:
  5. Uppbygging Vestfjarðavegar, fsp. EKG, 743. mál, þskj. 1285.
  6. Flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði, fsp. EyH, 772. mál, þskj. 1358.
  7. Schengen-samstarfið, fsp. SIJ, 779. mál, þskj. 1377.
    • Til efnahags- og viðskiptaráðherra:
  8. Kaupauka- og starfslokagreiðslur fjármálafyrirtækja, fsp. EyH, 586. mál, þskj. 1003.