Dagskrá 139. þingi, 144. fundi, boðaður 2011-06-08 12:00, gert 9 9:19
[<-][->]

144. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 8. júní 2011

kl. 12 á hádegi.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Ákvæði laga um opinberar eftirlitsreglur, fsp. BÁ, 765. mál, þskj. 1333.
  2. Þingmál í tengslum við Sóknaráætlun 20/20, fsp. BÁ, 766. mál, þskj. 1334.
    • Til utanríkisráðherra:
  3. Úttekt á stöðu EES-samningsins, fsp. ÞKG, 757. mál, þskj. 1309.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  4. Rekstrarstaða sauðfjárræktenda og mjólkurframleiðenda, fsp. BJJ, 515. mál, þskj. 845.
  5. Endurskoðun aflareglu við fiskveiðar, fsp. EKG, 758. mál, þskj. 1310.
  6. Eyðibýli, fsp. SDG, 853. mál, þskj. 1560.
    • Til iðnaðarráðherra:
  7. Djúpborunarverkefni á jarðhitasvæðum, fsp. BJJ, 516. mál, þskj. 846.
    • Til efnahags- og viðskiptaráðherra:
  8. Endurútreikningur gengistryggðra lána, fsp. GÞÞ, 750. mál, þskj. 1300.
  9. Skuldalækkun og ábyrgð á húsnæðislánum, fsp. SDG, 834. mál, þskj. 1502.
    • Til fjármálaráðherra:
  10. Ábendingar Ríkisendurskoðunar um mannauðsstjórnun, fsp. ÞKG, 616. mál, þskj. 1067.
  11. Eitt innheimtuumdæmi, fsp. ÞKG, 744. mál, þskj. 1287.
  12. Hækkun skatta og gjalda, fsp. SDG, 832. mál, þskj. 1500.
  13. Flutningur skattskyldrar starfsemi úr landi, fsp. SDG, 833. mál, þskj. 1501.
    • Til innanríkisráðherra:
  14. Umhverfismat á Vestfjarðarvegi, fsp. EKG, 820. mál, þskj. 1460.
  15. Erlendir fangar, fsp. SDG, 838. mál, þskj. 1506.
  16. Fangelsi á Hólmsheiði, fsp. GÞÞ, 855. mál, þskj. 1563.
    • Til menntamálaráðherra:
  17. Varðveisla minja um seinni heimsstyrjöldina, fsp. SDG, 835. mál, þskj. 1503.
    • Til velferðarráðherra:
  18. Færsla öldrunarmála til sveitarfélaga, fsp. ÞKG, 656. mál, þskj. 1164.
  19. Kærunefnd jafnréttismála, fsp. ÞKG, 660. mál, þskj. 1176.
  20. Málefni fatlaðra, fsp. ÞKG, 745. mál, þskj. 1288.
  21. Notendastýrð og persónuleg þjónusta við fatlaða, fsp. ÞKG, 746. mál, þskj. 1289.
  22. Útleiga á skurðstofum Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, fsp. REÁ, 752. mál, þskj. 1304.
  23. Skerðing grunnlífeyris eldri borgara, fsp. SDG, 836. mál, þskj. 1504.
  24. Endurbætur á húsnæði Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, fsp. GÞÞ, 858. mál, þskj. 1566.
  25. Breytingar á sjúkrahúsinu á Húsavík, fsp. GÞÞ, 859. mál, þskj. 1567.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Stuðningur Íslands við aðgerðir NATO í Líbíu (umræður utan dagskrár).
  2. Afgreiðsla frumvarps um stjórn fiskveiða (um fundarstjórn).
  3. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).
  4. Leiðrétting (um fundarstjórn).