Fundargerð 139. þingi, 25. fundi, boðaður 2010-11-11 13:30, stóð 13:31:00 til 18:51:58 gert 11 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

fimmtudaginn 11. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Auður Lilja Erlingsdóttir tæki sæti Álfheiðar Ingadóttur, 10. þm. Reykv. n.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Uppsögn fréttamanns hjá RÚV.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Skýrsla ESB um framgang aðildarviðræðna.

[13:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Samgöngumiðstöð.

[13:46]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Höskuldur Þórhallsson.


Framtíð Reykjavíkurflugvallar og samgöngumiðstöð.

[13:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Málefni fatlaðra.

[14:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðlögunar- og viðræðuferli Íslands og Evrópusambandsins, fyrri umr.

Þáltill. VigH o.fl., 88. mál. --- Þskj. 93.

[14:08]

Hlusta | Horfa

[15:22]

Útbýting þingskjala:

[15:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, 1. umr.

Frv. VigH, 99. mál (styttra tímamark). --- Þskj. 105.

[17:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum, fyrri umr.

Þáltill. KÞJ o.fl., 102. mál. --- Þskj. 109.

[17:46]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.


Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum, fyrri umr.

Þáltill. JRG o.fl., 120. mál. --- Þskj. 129.

[18:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og iðnn.

[18:35]

Útbýting þingskjala:


Bankasýsla ríkisins, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 112. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 121.

[18:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

Út af dagskrá voru tekin 4., 7. og 9.--10. mál.

Fundi slitið kl. 18:51.

---------------