Fundargerð 139. þingi, 44. fundi, boðaður 2010-12-08 10:30, stóð 10:32:06 til 03:45:51 gert 9 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

miðvikudaginn 8. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Kynning nýs Icesave-samnings.

[10:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Atvinnumál á Suðurnesjum.

[10:40]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Flutningur Landhelgisgæslunnar og Almannavarna.

[10:47]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Álögur á eldsneyti.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Mál frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurgeir Sindri Sigureirsson.

[11:06]

Útbýting þingskjals:


Um fundarstjórn.

Frétt um olíuleka vegna borana á hafsbotni.

[11:06]

Hlusta | Horfa

Málshejandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Kosning eins manns í stað Þorbjargar Helgu Vigfúsdóttur í nefnd til að kortleggja sóknarfæri íslensks atvinnulífs á sviði grænnar atvinnusköpunar, skv. ályktun Alþingis frá 10. júní 2010 um efling græna hagkerfisins.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Guðný Káradóttir viðskiptafræðingur.


Mannvirki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 78. mál (heildarlög). --- Þskj. 82, nál. 349, brtt. 350.

[11:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og umhvn.


Brunavarnir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 79. mál (Byggingarstofnun). --- Þskj. 83, nál. 351, brtt. 352.

[11:15]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og umhvn.


Verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 218. mál (tilboðsskylda). --- Þskj. 244, nál. 427.

[11:17]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Úrvinnslugjald, 2. umr.

Frv. umhvn., 336. mál (framlenging gildistíma). --- Þskj. 403.

Enginn tók til máls.

[11:19]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Fjárlög 2011, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 413, 432, 448 og 449, brtt. 414, 415, 416 og 440.

[11:19]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 13:00]

[14:00]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 14:54]

[15:15]

Hlusta | Horfa

[16:22]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:14]

[20:01]

Hlusta | Horfa

[20:50]

Útbýting þingskjala:

[23:06]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 03:45.

---------------