Útbýting 140. þingi, 66. fundi 2012-03-12 15:02:38, gert 13 13:38
Alþingishúsið

Brjóstastækkunaraðgerðir með PIP-sílikonpúðum, 496. mál, svar velfrh., þskj. 944.

Fjölmiðlar, 599. mál, stjfrv. (menntmrh.), þskj. 935.

Framkvæmd þingsályktana frá 1. október 2005 fram til ársloka 2009, 606. mál, skýrsla forsrh., þskj. 948.

Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, 376. mál, nál. meiri hluta efh.- og viðskn., þskj. 936.

Fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands, 605. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 947.

Fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl., 603. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 945.

Fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl., 604. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 946.

Fullgilding Evrópuráðssamningsins um vernd barna gegn kynferðislegri misneytingu og misnotkun, 341. mál, nál. utanrmn., þskj. 942.

Greiðslur í fæðingar- og foreldraorlofi, 512. mál, svar velfrh., þskj. 941.

Heilbrigðisstarfsmenn, 147. mál, nál. m. brtt. 1. minni hluta velfn., þskj. 949.

Hætta af kjarnorkuslysi í Sellafield, 498. mál, svar umhvrh., þskj. 919.

Íbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs, banka og lífeyrissjóða, 515. mál, svar velfrh., þskj. 940.

Kennitöluflakk, 420. mál, svar efnahrh., þskj. 927.

Mat á umhverfisáhrifum, 598. mál, stjfrv. (umhvrh.), þskj. 933.

Norrænt samstarf 2011, 602. mál, skýrsla ÍNR, þskj. 943.

Samsetning vísitölu neysluverðs, 513. mál, svar efnahrh., þskj. 932.

Snjómokstur í Árneshreppi, 607. mál, þáltill. ÁsmD o.fl., þskj. 950.

Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2012, 601. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 938.

Staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna, 600. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 937.

Upplýsingaréttur um umhverfismál, 59. mál, nál. m. brtt. meiri hluta um.- og samgn., þskj. 934.