Framhald þingstarfa

Laugardaginn 16. júní 2012, kl. 10:02:01 (13725)


140. löggjafarþing — 123. fundur,  16. júní 2012.

framhald þingstarfa.

[10:02]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Ekki verður unnt að halda þingfund lengur í dag en til kl. 15 síðdegis.