Dagskrá 140. þingi, 5. fundi, boðaður 2011-10-06 10:30, gert 1 11:5
[<-][->]

5. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 6. okt. 2011

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning 4. varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 75. gr..
  3. Kosning nefndar níu þingmanna til að vinna að frekari endurskoðun þingskapa skv. ákv. til bráðabirgða í l. nr. 84 frá 11. júní 2011 um þingsköp Alþingis.
  4. Staða lögreglunnar og löggæslumála (sérstök umræða).
  5. Staða fangelsismála og framtíðarsýn (sérstök umræða).
  6. Meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga, þáltill., 6. mál, þskj. 6. --- Fyrri umr.
  7. Meðferð sakamála og meðferð einkamála, frv., 8. mál, þskj. 8. --- 1. umr.
  8. Vextir og verðtrygging, frv., 9. mál, þskj. 9. --- 1. umr.
  9. Úttekt á neytendavernd á fjármálamarkaði, þáltill., 12. mál, þskj. 12. --- Fyrri umr.
  10. Formleg innleiðing fjármálareglu, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.
  11. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, þáltill., 15. mál, þskj. 15. --- Fyrri umr.
  12. Viðurkenning á sjálfstæði og fullveldi Palestínu, stjtill., 31. mál, þskj. 31. --- Fyrri umr.