Dagskrá 140. þingi, 19. fundi, boðaður 2011-11-09 15:00, gert 10 7:51
[<-][->]

19. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 9. nóv. 2011

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins (störf þingsins).
  2. Vestfjarðavegur 60 (sérstök umræða).
  3. Heilbrigðisstarfsmenn, stjfrv., 147. mál, þskj. 147. --- 1. umr.
  4. Lyfjalög, frv., 170. mál, þskj. 174. --- 1. umr.
  5. Tímasett áætlun um yfirfærslu heilsugæslunnar frá ríki til sveitarfélaga, þáltill., 220. mál, þskj. 226. --- Fyrri umr.
  6. Félagsleg aðstoð, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  7. Fæðingar- og foreldraorlof, frv., 109. mál, þskj. 109. --- 1. umr.
  8. Húsaleigubætur, frv., 112. mál, þskj. 112. --- 1. umr.
  9. Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð, þáltill., 120. mál, þskj. 120. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.
  2. Lengd þingfundar og útbýting utan þingfundar.
  3. Lengd þingfundar og umræða um fjáraukalög (um fundarstjórn).