Dagskrá 140. þingi, 23. fundi, boðaður 2011-11-15 13:30, gert 16 15:41
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 15. nóv. 2011

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Umræður um störf þingsins 15. nóvember (störf þingsins).
  2. Málefni innflytjenda (sérstök umræða).
  3. Náttúruvernd, stjfrv., 225. mál, þskj. 231. --- 1. umr.
  4. Fullgilding Árósasamningsins, frv., 221. mál, þskj. 227. --- 1. umr.
  5. Skipulagslög, frv., 105. mál, þskj. 105. --- 1. umr.
  6. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, þáltill., 106. mál, þskj. 106. --- Fyrri umr.
  7. Þjóðgarður við Breiðafjörð norðanverðan, þáltill., 238. mál, þskj. 244. --- Fyrri umr.
  8. Sérgreining landshluta sem vettvang rannsókna, kennslu og atvinnuþróunar, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.
  9. Stjórnarskipunarlög, frv., 23. mál, þskj. 23. --- 1. umr.
  10. Rýmri fánatími, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Fyrri umr.
  11. Þingsköp Alþingis, frv., 27. mál, þskj. 27. --- 1. umr.
  12. Þjóðhagsstofa, frv., 76. mál, þskj. 76. --- 1. umr.
  13. Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku, þáltill., 194. mál, þskj. 199. --- Fyrri umr.