Dagskrá 140. þingi, 42. fundi, boðaður 2012-01-16 15:00, gert 3 9:34
[<-][->]

42. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 16. jan. 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minning Sigurðar Bjarnasonar.
  2. Störf og stefna ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra.
    • Til innanríkisráðherra:
  3. Gerð og fjármögnun Vaðlaheiðarganga, fsp. HöskÞ, 213. mál, þskj. 218.
  4. Umskipunarhöfn í tengslum við norðurslóðasiglingar, fsp. HöskÞ, 214. mál, þskj. 219.
  5. Millidómstig, fsp. HöskÞ, 296. mál, þskj. 334.
    • Til umhverfisráðherra:
  6. Ljósmengun, fsp. MÁ, 132. mál, þskj. 132.
  7. Fjárframlög til veiða á ref og mink, fsp. BJJ, 151. mál, þskj. 151.
  8. Ósnortin víðerni, fsp. SF, 279. mál, þskj. 310.
  9. Náttúrufræðistofa Kópavogs, fsp. ÞKG, 327. mál, þskj. 388.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  10. Þátttaka Íslendinga á Ólympíuleikunum, fsp. HöskÞ, 283. mál, þskj. 314.
  11. Afrekssjóður Íþróttasambands Íslands, fsp. HöskÞ, 284. mál, þskj. 315.
  12. Ferðasjóður Íþróttasambands Íslands, fsp. HöskÞ, 285. mál, þskj. 316.
  13. Vetraríþróttamiðstöð Íslands á Akureyri, fsp. HöskÞ, 286. mál, þskj. 317.
  14. Þátttaka Íslendinga á Ólympíuleikum fatlaðra, fsp. HöskÞ, 297. mál, þskj. 335.
  15. Íþróttaiðkun fatlaðra, fsp. HöskÞ, 298. mál, þskj. 336.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.
  2. Afturköllun þingmáls.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Minningarorð um Jóhannes Halldórsson.
  5. Fyrirspurnir um íþróttamál fatlaðra (um fundarstjórn).
  6. Fundarstjórn (um fundarstjórn).
  7. Framhaldsfundir Alþingis.
  8. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.