Dagskrá 140. þingi, 66. fundi, boðaður 2012-03-12 15:00, gert 13 13:38
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 12. mars 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Rammaáætlun.
    2. Samstarf við Kanada um gjaldmiðilsmál.
    3. Nýtt hátæknisjúkrahús.
    4. Prófessorsstaða tengd nafni Jóns Sigurðssonar.
    5. Frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum.
  2. Viðbrögð eftirlitsstofnana og ráðuneytis við dómi Hæstaréttar um gjaldeyrislán (sérstök umræða).
    • Til efnahags- og viðskiptaráðherra:
  3. Fyrirkomulag úrskurða í vátryggingamálum, fsp. HHj, 517. mál, þskj. 792.
    • Til velferðarráðherra:
  4. Samskipti lækna og framleiðenda lyfja og lækningatækja, fsp. EyH, 433. mál, þskj. 675.
  5. Kynheilbrigði ungs fólks, fsp. EyH, 451. mál, þskj. 693.
    • Til fjármálaráðherra:
  6. Hof á Akureyri og fjárframlög úr ríkissjóði, fsp. HöskÞ, 425. mál, þskj. 664.
    • Til iðnaðarráðherra:
  7. Íþróttaferðamennska, fsp. HöskÞ, 287. mál, þskj. 318.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.