Dagskrá 140. þingi, 106. fundi, boðaður 2012-05-24 10:30, gert 4 14:33
[<-][->]

106. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 24. maí 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga, þáltill., 636. mál, þskj. 1019, nál. 1097, 1100 og 1101, brtt. 1028, 1098, 1099, 1102, 1103, 1104, 1105, 1106, 1107, 1110, 1113, 1130, 1248, 1354, 1355, 1356, 1357, 1358, 1359, 1375, 1376, 1377 og 1402. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2012, stjtill., 696. mál, þskj. 1128, nál. 1347. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  4. Íslenskur ríkisborgararéttur, stjfrv., 135. mál, þskj. 1336. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Nálgunarbann og brottvísun af heimili, stjfrv., 267. mál, þskj. 289. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Fjárfestingaráætlun fyrir Ísland 2013--2015, munnleg skýrsla forsætisráðherra --- Ein umr.
  7. Samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, stjtill., 373. mál, þskj. 449, nál. 1243 og 1344. --- Síðari umr.
  8. Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, stjfrv., 376. mál, þskj. 452, nál. 936 og 1343. --- Frh. 2. umr.
  9. Lokafjárlög 2010, stjfrv., 188. mál, þskj. 192. --- 3. umr.
  10. Stefna um beina erlenda fjárfestingu, stjtill., 385. mál, þskj. 498, nál. 1015. --- Síðari umr.
  11. Sjúkratryggingar og lyfjalög, stjfrv., 256. mál, þskj. 1282, nál. 1351 og 1405. --- 3. umr.
  12. Vörumerki, stjfrv., 269. mál, þskj. 1299. --- 3. umr.
  13. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 278. mál, þskj. 1300. --- 3. umr.
  14. Tollalög, stjfrv., 367. mál, þskj. 1335, brtt. 1404. --- 3. umr.
  15. Brottfall ýmissa laga, stjfrv., 382. mál, þskj. 1337. --- 3. umr.
  16. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 20/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 610. mál, þskj. 960, nál. 1360. --- Síðari umr.
  17. Ákvörðun EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 611. mál, þskj. 961, nál. 1361. --- Síðari umr.
  18. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 32/2012 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 612. mál, þskj. 962, nál. 1362. --- Síðari umr.
  19. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 78/2011 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 621. mál, þskj. 979, nál. 1363. --- Síðari umr.
  20. Heimild til að fjármagna gerð jarðganga undir Vaðlaheiði, stjfrv., 718. mál, þskj. 1156, nál. 1399. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð þingmanna í atkvæðagreiðslu.
  2. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  3. Lengd þingfundar.
  4. Þingmál um IPA-styrki (um fundarstjórn).