Fundargerð 140. þingi, 93. fundi, boðaður 2012-05-02 15:00, stóð 15:00:19 til 01:04:44 gert 3 8:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

miðvikudaginn 2. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hlé yrði frá kl. 19 til kl. 20.30 í kvöld vegna nefndafunda.

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Lengd þingfundar.

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:35]

Hlusta | Horfa


Um fundarstjórn.

Þingleg meðferð mála.

[15:43]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Kosning varamanns í Þingvallanefnd í stað Oddnýjar Harðardóttur, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Róbert Marshall.


Heilbrigðisstarfsmenn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 147. mál (heildarlög). --- Þskj. 997, nál. 1090, brtt. 1091 og 1092.

[15:55]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1254).


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, síðari umr.

Stjtill., 699. mál (fækkun ráðuneyta). --- Þskj. 1132, nál. 1247 og 1250.

[16:15]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 18:52]

[20:59]

Hlusta | Horfa

[00:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--13. mál.

Fundi slitið kl. 01:04.

---------------