Dagskrá 141. þingi, 14. fundi, boðaður 2012-10-08 15:00, gert 9 10:31
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 8. okt. 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Gjaldeyrisstaða Landsbankans.
    2. Jöfnun húshitunarkostnaðar.
    3. Tillögur stjórnlagaráðs.
    4. Gengistryggð lán.
    5. Samkomulag um fyrir fram greiddan skatt.
  2. Staða aðildarviðræðnanna við ESB (sérstök umræða).
    • Til utanríkisráðherra:
  3. Sérmerking á vörum frá landtökubyggðum, fsp. SER, 127. mál, þskj. 127.
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  4. Malbikun bílastæða við Reykjavíkurflugvöll, fsp. KLM, 13. mál, þskj. 13.
  5. Lífeyristökualdur, fsp. SER, 95. mál, þskj. 95.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  6. Háskólanemar og námsstyrkir, fsp. UBK, 114. mál, þskj. 114.
  7. Kostnaður við íþróttaiðkun landsbyggðarfólks, fsp. ÞKG, 136. mál, þskj. 136.
  8. Náttúruminjasafn Íslands, fsp. SF, 144. mál, þskj. 144.
  9. Kennsla í næringarfræði, fsp. SER, 157. mál, þskj. 157.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Hamingjuóskir.
  2. Skipulag sérstakrar umræðu (um fundarstjórn).