Dagskrá 141. þingi, 87. fundi, boðaður 2013-02-25 23:59, gert 26 9:0
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 25. febr. 2013

að loknum 86. fundi.

---------

  1. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, stjfrv., 194. mál, þskj. 197, nál. 1040, brtt. 1041. --- Frh. 2. umr.
  2. Forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu, þáltill., 29. mál, þskj. 29, nál. 1026. --- Frh. síðari umr.
  3. Neytendalán, stjfrv., 220. mál, þskj. 228, nál. 1060, brtt. 1061. --- 2. umr.
  4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 210/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 564. mál, þskj. 954. --- Fyrri umr.
  5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 565. mál, þskj. 955. --- Fyrri umr.
  6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 566. mál, þskj. 956. --- Fyrri umr.
  7. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, stjfrv., 605. mál, þskj. 1028. --- 1. umr.
  8. Starfsmannaleigur, stjfrv., 606. mál, þskj. 1031. --- 1. umr.
  9. Sameining rannsóknarnefnda í rannsóknarnefnd samgönguslysa, frv., 609. mál, þskj. 1038. --- 1. umr.
  10. Tollalög o.fl., stjfrv., 608. mál, þskj. 1037. --- 1. umr.
  11. Hafnalög, stjfrv., 577. mál, þskj. 982. --- 1. umr.
  12. Lyfjalög, stjfrv., 460. mál, þskj. 1046. --- 3. umr.
  13. Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, þáltill., 62. mál, þskj. 62, nál. 1035. --- Síðari umr.
  14. 100 ára afmæli kosningarréttar íslenskra kvenna 19. júní 2015, þáltill., 567. mál, þskj. 957. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Umræða um 2. dagskrármál (um fundarstjórn).