Dagskrá 141. þingi, 90. fundi, boðaður 2013-03-06 23:59, gert 7 8:22
[<-][->]

90. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 6. mars 2013

að loknum 89. fundi.

---------

  1. Stjórnarskipunarlög, frv., 641. mál, þskj. 1139. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  2. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, þáltill., 642. mál, þskj. 1140. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  3. Vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu, stjfrv., 634. mál, þskj. 1110. --- 1. umr.
  4. Lífeyrisréttindi almannatrygginga og félagslegur stuðningur, stjfrv., 636. mál, þskj. 1116. --- 1. umr.
  5. Slysatryggingar almannatrygginga, stjfrv., 635. mál, þskj. 1115. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 630. mál, þskj. 1096. --- 1. umr.
  7. Kísilver í landi Bakka, stjfrv., 632. mál, þskj. 1108. --- 1. umr.
  8. Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, stjfrv., 633. mál, þskj. 1109. --- 1. umr.
  9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 625. mál, þskj. 1089. --- 1. umr.
  10. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, stjfrv., 629. mál, þskj. 1093. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.