Fundargerð 141. þingi, 6. fundi, boðaður 2012-09-19 15:00, stóð 15:01:23 til 18:04:50 gert 20 8:15
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

miðvikudaginn 19. sept.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræðuefni í störfum þingsins.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Sérstök umræða.

Staða atvinnumála.

[15:39]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Unnur Brá Konráðsdóttir.


Mat á umhverfisáhrifum, 1. umr.

Stjfrv., 87. mál (breyting á viðaukum, fjölgun tilkynningarskyldra framkvæmda, EES-reglur). --- Þskj. 87.

[16:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Efnalög, 1. umr.

Stjfrv., 88. mál. --- Þskj. 88.

[16:57]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Bókasafnalög, 1. umr.

Stjfrv., 109. mál (heildarlög). --- Þskj. 109.

[17:06]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Bókmenntasjóður o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 110. mál (Miðstöð íslenskra bókmennta). --- Þskj. 110.

[17:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Íþróttalög, 1. umr.

Stjfrv., 111. mál (lyfjaeftirlit). --- Þskj. 111.

[17:50]

Hlusta | Horfa

[18:01]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:04.

---------------