Fundargerð 141. þingi, 9. fundi, boðaður 2012-09-24 23:59, stóð 17:28:30 til 18:22:03 gert 25 8:30
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

mánudaginn 24. sept.,

að loknum 8. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, 1. umr.

Stjfrv., 92. mál (greiðslukerfi og verðbréfauppgjörskerfi, EES-reglur). --- Þskj. 92.

[17:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Bókhald, 1. umr.

Stjfrv., 93. mál (texti bókhaldsbóka og ársreikninga, skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur). --- Þskj. 93.

[17:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Ársreikningar, 1. umr.

Stjfrv., 94. mál (skoðunarmenn, endurskoðendur, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 94.

[17:38]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Hlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 102. mál (opinber hlutafélög o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 102.

[17:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Innheimtulög, 1. umr.

Stjfrv., 103. mál (víðtækara eftirlit o.fl.). --- Þskj. 103.

[17:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 106. mál (EES-reglur). --- Þskj. 106.

[18:07]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skipan ferðamála, 1. umr.

Stjfrv., 128. mál (stjórnsýsla og aukið öryggi ferðamanna). --- Þskj. 128.

[18:12]

Hlusta | Horfa

[18:20]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:22.

---------------