Fundargerð 141. þingi, 16. fundi, boðaður 2012-10-10 15:00, stóð 15:01:45 til 18:57:30 gert 11 7:45
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

miðvikudaginn 10. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Tillögur stjórnlagaráðs.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Pétur H. blöndal.


Aðgerðir til að efla og auðvelda póstverslun, síðari umr.

Þáltill. MÁ o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44, nál. 186.

[15:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 1. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 190. mál (afnám frests til að sækja um leyfisbréf). --- Þskj. 193.

[16:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, 1. umr.

Stjfrv., 194. mál (heildarlög). --- Þskj. 197.

[16:32]

Hlusta | Horfa

[18:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--7. og 9.--13. mál.

Fundi slitið kl. 18:57.

---------------