Fundargerð 141. þingi, 19. fundi, boðaður 2012-10-16 13:30, stóð 13:33:38 til 19:33:39 gert 17 8:3
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

þriðjudaginn 16. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

[13:35]

Horfa

Forseti tilkynnti að Davíð Stefánsson tæki sæti Árna Þórs Sigurðssonar, 5. þm. Reykv. n., Arna Lára Jónsdóttir tæki sæti Ólínu Þorvarðardóttur, 7. þm. Norðvest., Arnbjörg Sveinsdóttir tæki sæti Tryggva Þórs Herbertssonar, 9. þm. Norðaust., Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir tæki sæti Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur, 6. þm. Norðvest., og Jón Kr. Arnarson tæki sæti Margrétar Tryggvadóttur, 10. þm. Suðurk.


Tilkynning um skriflegt svar.

[13:37]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 170 mundi dragast.


Tilkynning um stjórn þingflokks.

[13:37]

Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingu á stjórn þingflokks Samfylkingarinnar: Oddný G. Harðardóttir formaður, Magnús Orri Schram varaformaður og Ólína Þorvarðardóttir ritari.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:37]

Horfa


Hernaður NATO í Líbíu.

[13:37]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Oracle-kerfið.

[13:43]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Framkvæmdir Landsvirkjunar í Þingeyjarsýslum.

[13:49]

Horfa

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Endurgreiðsla öryrkja til LÍN.

[13:57]

Horfa

Spyrjandi var Skúli Helgason.


Refsiaðgerðir ESB gegn Íslendingum vegna makríldeilunnar.

[14:03]

Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Um fundarstjórn.

Skýrsla fyrrverandi yfirlögregluþjóns um búsáhaldabyltinguna.

[14:10]

Horfa

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Sérstök umræða.

Fyrirgreiðsla ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins.

[14:12]

Horfa

Málshefjandi var Magnús Orri Schram.


Um fundarstjórn.

Umræða um fjármálastofnanir.

[14:45]

Horfa

Málshefjandi var Eygló Harðardóttir.


Byggðastofnun, 1. umr.

Stjfrv., 162. mál (takmörkun kæruheimildar). --- Þskj. 162.

[14:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Útgáfa og meðferð rafeyris, 1. umr.

Stjfrv., 216. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 224.

[15:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Neytendalán, 1. umr.

Stjfrv., 220. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 228.

[16:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ábyrgðasjóður launa, 1. umr.

Stjfrv., 195. mál (staðfesti vinnuveitanda og miðlun upplýsinga, EES-reglur). --- Þskj. 198.

[17:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Sviðslistalög, 1. umr.

Stjfrv., 199. mál (heildarlög). --- Þskj. 202.

[17:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Menningarstefna, fyrri umr.

Stjtill., 196. mál. --- Þskj. 199.

[17:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Frv. LMós o.fl., 21. mál (endurgreiðsla lána og niðurfelling). --- Þskj. 21.

[18:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn o.fl., 191. mál. --- Þskj. 194.

[19:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[19:30]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--10. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 19:33.

---------------