Fundargerð 141. þingi, 40. fundi, boðaður 2012-11-22 10:30, stóð 10:31:24 til 17:33:04 gert 23 8:8
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

fimmtudaginn 22. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslu til nefndar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að skýrsla forsætisráðherra um meðferð og framkvæmd ályktana Alþingis árið 2011 gengi til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 332 mundi dragast.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Stóriðjusamningar og loftslagsmál.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Heilsutengd þjónusta.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Guðrún Erlingsdóttir.


Opinber innkaup.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Drómi fjármálafyrirtæki.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Húsaleigubætur til námsmanna.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 415. mál (heildarlög). --- Þskj. 510.

[11:06]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:50]


Sérstök umræða.

Staða þjóðarbúsins.

[13:30]

Horfa


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 415. mál (heildarlög). --- Þskj. 510.

[14:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Íþróttalög, 3. umr.

Stjfrv., 111. mál (lyfjaeftirlit). --- Þskj. 519.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014, síðari umr.

Stjtill., 171. mál. --- Þskj. 172, nál. 508.

[16:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022, síðari umr.

Stjtill., 172. mál. --- Þskj. 173, nál. 509.

[17:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:30]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:33.

---------------