Fundargerð 141. þingi, 103. fundi, boðaður 2013-03-14 10:30, stóð 10:30:35 til 22:39:32 gert 15 8:7
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

fimmtudaginn 14. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hádegishlé yrði í klukkustund vegna nefndafunda.


Tilkynning um skrifleg svör.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 1146 og 1147 mundu dragast.


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Hagtölur og hagstjórn.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Breytingar á stjórnarskrá.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Náttúruminjasýning í Perlunni.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Kennaranám.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Skattamál.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Sigfús Karlsson.


Lengd þingfundar, frh. umr.

[11:09]

Horfa


Náttúruvernd, 2. umr.

Stjfrv., 429. mál (heildarlög). --- Þskj. 537, nál. 1113, brtt. 1114.

[11:11]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:26]

[13:30]

Horfa

[13:30]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:32]

[20:03]

Útbýting þingskjala:

[20:04]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--10. mál.

Fundi slitið kl. 22:39.

---------------