Fundargerð 141. þingi, 113. fundi, boðaður 2013-03-27 23:25, stóð 23:29:44 til 01:24:55 gert 2 11:12
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

113. FUNDUR

miðvikudaginn 27. mars,

kl. 11.25 síðdegis.

Dagskrá:

[23:30]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[23:30]

Horfa


Náttúruvernd, 3. umr.

Stjfrv., 429. mál (heildarlög). --- Þskj. 537 (með áorðn. breyt. á þskj. 1114), brtt. 1375.

[23:31]

Horfa

[00:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1395).


Kísilver í landi Bakka, 3. umr.

Stjfrv., 632. mál (fjárfestingarsamningur og ívilnanir). --- Þskj. 1108.

[00:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, 3. umr.

Stjfrv., 633. mál (stækkun hafnar og vegtenging). --- Þskj. 1109.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík, 3. umr.

Stjfrv., 618. mál (opinber framkvæmd). --- Þskj. 1379, brtt. 1376.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 639. mál (þrengri tímamörk). --- Þskj. 1134.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýjar samgöngustofnanir, 2. umr.

Frv. um.- og samgn., 696. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1298.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, 3. umr.

Frv. ÁPÁ o.fl., 641. mál (tímabundið ákvæði um breytingu á stjórnarskrá). --- Þskj. 1394, nál. 1377.

[00:52]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kísilver í landi Bakka, frh. 3. umr.

Stjfrv., 632. mál (fjárfestingarsamningur og ívilnanir). --- Þskj. 1108.

[01:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1396).


Uppbygging innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka, frh. 3. umr.

Stjfrv., 633. mál (stækkun hafnar og vegtenging). --- Þskj. 1109.

[01:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1397).


Stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík, frh. 3. umr.

Stjfrv., 618. mál (opinber framkvæmd). --- Þskj. 1379, brtt. 1376.

[01:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1398).


Virðisaukaskattur, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 639. mál (þrengri tímamörk). --- Þskj. 1134.

[01:22]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1399).


Nýjar samgöngustofnanir, frh. 2. umr.

Frv. um.- og samgn., 696. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1298.

[01:22]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 01:24.

---------------