Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 268. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Þingskjal 594  —  268. mál.




Svar



velferðarráðherra við fyrirspurn Björgvins G. Sigurðssonar um dvalarrými,
hvíldarrými og dagvistun fyrir aldraða.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hver er áætluð þörf fyrir dvalarrými, hvíldarrými og dagvistun fyrir aldraða á landinu öllu? Svar óskast sundurliðað eftir sveitarfélögum miðað við biðlista annars vegar og áætlaða þörf hins vegar miðað við íbúafjölda og aldurssamsetningu.
     2.      Hvaða áætlanir liggja fyrir um uppbyggingu á dvalarrýmum, hvíldarrýmum og dagvistun fyrir aldraða á landinu, sundurliðað eftir sveitarfélögum?
     3.      Hver er fjöldi dvalarrýma, hvíldarrýma og dagvistunarrýma fyrir aldraða á landinu, sundurliðað eftir sveitarfélögum?


    Svar við 1. og 3. tölul. fyrirspurnarinnar:
    Í eftirfarandi töflu er yfirlit yfir heildarfjölda landsmanna sundurliðað eftir fjölda 67 ára og eldri, 67–74 ára, 75–79 ára og 80 ára og eldri. Yfirlitið nær yfir allt landið, heilbrigðisumdæmi og sveitarfélög. Þar sem eru lítil sveitarfélög eru nokkur sveitarfélög tekin saman í svokölluðum upptökusvæðum sem tengjast sveitarfélagi með hjúkrunarheimili. Í yfirliti fyrir hvert svæði kemur fram reiknuð vistunarþörf fyrir dvalarrými og dagvist, fjöldi dvalarrýma, hvíldarrýma og dagvistarrýma, biðlistar fyrir dvalarrými og dagvistarrými ásamt fjölda vannýttra dvalarrýma og fjölda einstaklinga sem nota dagvistarrýmin. Ráðuneytið hefur því miður ekki upplýsingar til að reikna vistunarþörf fyrir hvíldarrými.
    Reiknuð vistunarþörf fyrir dvalarrými er skilgreind sem fjöldi íbúa á dvalarheimilum að viðbættum fjölda einstaklinga á biðlista sem bíða eftir að fá pláss á dvalarheimili og síðan eru vannýtt dvalarrými dregin þar frá. Biðlisti eftir dvalarrými er frá embætti landlæknis.
    Vistunarþörf fyrir dvalarrými er misjöfn eftir landsvæðum. Til að auðvelda raunhæfan samanburð milli heilbrigðisumdæma og milli sveitarfélaga er vistunarþörf fyrir dvalarrými í eftirfarandi töflu reiknuð út frá meðalvistunarþörf á öllu landinu. Þar sem vistunarþörf er reiknuð út frá meðaltals tölum myndast mismunur milli reiknaðar vistunarþarfar og raunverulegs fjölda dvalarrýma og biðlista.
    Ráðuneytið safnar ekki kerfisbundið upplýsingum um fjölda notenda dagvistarrýma né um fjölda þeirra sem bíða eftir slíku plássi. Því var send út fyrirspurn til dagvistarheimila um hversu margir einstaklingar noti dagvistarplássin og fjölda einstaklinga á biðlista. Út frá þeim upplýsingum sem ráðuneytið fékk voru reiknaðar hlutfallstölur sem voru notaðar til að reikna út þörf fyrir dagvistarrými eftir svæðum, fjölda einstaklinga sem nota dagvistarplássin og biðlista.

    Svar við 2. tölul. fyrirspurnarinnar:
    Stefnan hefur verið sú að sem flestir aldraðir geti búið heima sem lengst með viðeigandi stuðningi og þegar það er ekki lengur mögulegt geti þeir fengið viðeigandi þjónustu á hjúkrunarheimili. Í samræmi við þá stefnu hefur undanfarin ár verið lögð áhersla á að efla þjónustu utan hjúkrunarheimila og bæta aðbúnað á hjúkrunarheimilum með byggingu nýrra hjúkrunarrýma. Í ljósi aðstæðna síðustu ár hefur reyndar einnig í sumum tilvikum krafturinn farið í að verja þá þjónustu sem fyrir var. Samþætting á þjónustu við aldraða og aðra er einnig liður í að þróa þjónustuna til að mæta þörfum þeirra sem best á því þjónustustigi sem við á til að þeir geti búið heima eins lengi og unnt er. Stefnan er ekki að byggja upp þá stofnanaþjónustu sem felst í dvalarrýmum heldur fækka dvalarrýmum eftir því sem önnur þjónusta dregur úr þörf fyrir þau.
    Í eftirfarandi töflu kemur fram formlegur fjöldi hvíldarrýma. Til að auka sveigjanleika og möguleika hvers svæðis til að mæta þörfum íbúa þar hefur einnig verið fylgt þeirri stefnu undanfarið að hjúkrunarheimili geti nýtt 10–15% af hjúkrunarrýmum sínum til hvíldarinnlagna. Sú stefna hefur að sumu leiti gefist vel en einnig hafa komið ábendingar um að annað fyrirkomulag geti bæði verið gagnlegra og markvissara. Því liggur fyrir að það þarf að endurskoða og endurmóta fyrirkomulag hvíldarinnlagna þannig að þær gagnist sem best þeim sem þeirra þurfa.
    Dagvistun eða dagdvöl er mikilvægt úrræði til að styðja fólk svo það geti búið heima sem lengst. Í samræmi við áðurnefnda stefnu hefur því sú þjónusta verið varin eins og frekast er unnt og rýmum ekki fækkað heldur fjölgað um 78 rými frá árinu 2007 þrátt fyrir efnahagserfiðleika síðustu ára. Hvert rými er einnig mikilvægt í ljósi þess að hvert rými getur gagnast fleiri en einum einstaklingi eins og kemur fram í töflunni. Þar má sjá að 1.554 einstaklingar nota núna 663 dagdvalarrými. Ljóst er að þetta úrræði er mikil hjálp til að styðja við búsetu fólks heima. Því er mikilvægt að hlúa enn frekar að dagdvalarrýmum á næstu árum og fara þarf í frekari vinnu við áætlanir um uppbyggingu á þeim.
    

Mannfjöldi, vistunarþörf, fjöldi dvalar-, hvíldar- og dagvistarrýma og biðlistar.

Árið 2012
Allt landið
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 319.575
67 ára og eldri 34.812
67 til 74 ára 15.878
75 til 79 ára 7.599
80 ára og eldri 11.335
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma* 2.446
Þar af fjöldi hvíldarrýma 110
*Fjöldi hjúkrunarrýma er án Fellsenda en þar eru 26 geðrými.
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 593
Fjöldi dvalarrýma 470
Vannýtt dvalarrými -44
Biðlistar 167
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 470
Fjöldi dagvistarrýma 407
Fjöldi notenda rýma 827
Biðlisti eftir dagvist 235
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 245
Fjöldi dagvistarrýma 186
Fjöldi notenda rýma 348
Biðlisti eftir dagvist 110
    Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 40
Fjöldi dagvistarrýma 40
Fjöldi notenda rýma *
Biðlisti eftir dagvist *
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 30
Fjöldi dagvistarrýma 30
Fjöldi notenda rýma 379
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 785
Fjöldi dagvistarrýma 663
Fjöldi notenda rýma 1.554
Biðlisti eftir dagvist 345
* Vantar upplýsingar
Heilbrigðisumdæmi höfuðborgarsvæðisins
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 202.878
67 ára og eldri 21.427
67 til 74 ára 9.642
75 til 79 ára 4.619
80 ára og eldri 7.166
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 1.413
Þar af fjöldi hvíldarrýma 84
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 209
Fjöldi dvalarrýma 160
Vannýtt dvalarrými -26
Biðlistar 75
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 220
Fjöldi dagvistarrýma 190
Fjöldi notenda rýma 509
Biðlisti eftir dagvist 145
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 181
Fjöldi dagvistarrýma 137
Fjöldi notenda rýma 214
Biðlisti eftir dagvist 68
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 40
Fjöldi dagvistarrýma 40
Fjöldi notenda rýma *
Biðlisti eftir dagvist *
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 30
Fjöldi dagvistarrýma 30
Fjöldi notenda rýma 233
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 470
Fjöldi dagvistarrýma 397
Fjöldi notenda rýma 956
Biðlisti eftir dagvist 213
* Vantar upplýsingar
Heilbrigðisumdæmi Vesturlands
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 17.596
67 ára og eldri 2.094
67 til 74 ára 957
75 til 79 ára 493
80 ára og eldri 644
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 168
Þar af fjöldi hvíldarrýma 6
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 106
Fjöldi dvalarrýma 68
Vannýtt dvalarrými -2
Biðlistar 40
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 40
Fjöldi dagvistarrýma 35
Fjöldi notenda rýma 50
Biðlisti eftir dagvist 14
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 15
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 21
Biðlisti eftir dagvist 7
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 23
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 58
Fjöldi dagvistarrýma 37
Fjöldi notenda rýma 93
Biðlisti eftir dagvist 21
* Vantar upplýsingar
Heilbrigðisumdæmi Vestfjarða
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 6.159
67 ára og eldri 752
67 til 74 ára 336
75 til 79 ára 180
80 ára og eldri 236
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 49
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 3
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 3
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 21
Fjöldi dagvistarrýma 18
Fjöldi notenda rýma 18
Biðlisti eftir dagvist 5
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 7
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 8
Biðlisti eftir dagvist 2
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 8
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 28
Fjöldi dagvistarrýma 18
Fjöldi notenda rýma 34
Biðlisti eftir dagvist 7
* Vantar upplýsingar
Heilbrigðisumdæmi Norðurlands
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 35.336
67 ára og eldri 4.509
67 til 74 ára 2.005
75 til 79 ára 977
80 ára og eldri 1.527
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 360
Þar af fjöldi hvíldarrýma 5
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 117
Fjöldi dvalarrýma 96
Vannýtt dvalarrými -8
Biðlistar 29
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 101
Fjöldi dagvistarrýma 87
Fjöldi notenda rýma 107
Biðlisti eftir dagvist 30
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 17
Fjöldi dagvistarrýma 13
Fjöldi notenda rýma 45
Biðlisti eftir dagvist 14
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 5
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 49
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 123
Fjöldi dagvistarrýma 100
Fjöldi notenda rýma 201
Biðlisti eftir dagvist 45
Heilbrigðisumdæmi Austurlands
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 10.294
67 ára og eldri 1.202
67 til 74 ára 573
75 til 79 ára 242
80 ára og eldri 388
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 98
Þar af fjöldi hvíldarrýma 2
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 18
Fjöldi dvalarrýma 15
Vannýtt dvalarrými -2
Biðlistar 5
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 25
Fjöldi dagvistarrýma 22
Fjöldi notenda rýma 29
Biðlisti eftir dagvist 8
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 7
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 12
Biðlisti eftir dagvist 4
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 13
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 34
Fjöldi dagvistarrýma 24
Fjöldi notenda rýma 54
Biðlisti eftir dagvist 12
Heilbrigðisumdæmi Suðurlands
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 26.014
67 ára og eldri 3.066
67 til 74 ára 1.455
75 til 79 ára 694
80 ára og eldri 917
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 244
Þar af fjöldi hvíldarrýma 11
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 141
Fjöldi dvalarrýma 131
Vannýtt dvalarrými -6
Biðlistar 16
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 40
Fjöldi dagvistarrýma 35
Fjöldi notenda rýma 73
Biðlisti eftir dagvist 21
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 28
Fjöldi dagvistarrýma 21
Fjöldi notenda rýma 31
Biðlisti eftir dagvist 10
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 3
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 33
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 71
Fjöldi dagvistarrýma 56
Fjöldi notenda rýma 137
Biðlisti eftir dagvist 30
Heilbrigðisumdæmi Suðurnesja
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 21.298
67 ára og eldri 1.761
67 til 74 ára 910
75 til 79 ára 393
80 ára og eldri 457
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 114
Þar af fjöldi hvíldarrýma 2
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 23
Fjöldi dagvistarrýma 20
Fjöldi notenda rýma 42
Biðlisti eftir dagvist 12
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 14
Fjöldi dagvistarrýma 11
Fjöldi notenda rýma 18
Biðlisti eftir dagvist 6
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 19
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 40
Fjöldi dagvistarrýma 31
Fjöldi notenda rýma 79
Biðlisti eftir dagvist 17
Reykjavík
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 119.140
67 ára og eldri 13.219
67 til 74 ára 5.575
75 til 79 ára 2.794
80 ára og eldri 4.851
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 1.033
Þar af fjöldi hvíldarrýma 76
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 102
Fjöldi dvalarrýma 94
Vannýtt dvalarrými -26
Biðlistar 33
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 102
Fjöldi dagvistarrýma 88
Fjöldi notenda rýma 314
Biðlisti eftir dagvist 89
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 128
Fjöldi dagvistarrýma 97
Fjöldi notenda rýma 132
Biðlisti eftir dagvist 42
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 40
Fjöldi dagvistarrýma 40
Fjöldi notenda rýma *
Biðlisti eftir dagvist *
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 30
Fjöldi dagvistarrýma 30
Fjöldi notenda rýma 144
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 300
Fjöldi dagvistarrýma 255
Fjöldi notenda rýma 590
Biðlisti eftir dagvist 131
* Vantar upplýsingar
Kópavogur
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 30.829
67 ára og eldri 3.304
67 til 74 ára 1.552
75 til 79 ára 774
80 ára og eldri 979
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 128
Þar af fjöldi hvíldarrýma 4
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 13
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 13
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 55
Fjöldi dagvistarrýma 48
Fjöldi notenda rýma 78
Biðlisti eftir dagvist 22
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 26
Fjöldi dagvistarrýma 20
Fjöldi notenda rýma 33
Biðlisti eftir dagvist 10
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 4
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 36
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 85
Fjöldi dagvistarrýma 68
Fjöldi notenda rýma 147
Biðlisti eftir dagvist 33
Seltjarnarnes
    Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 4.362
67 ára og eldri 556
67 til 74 ára 271
75 til 79 ára 130
80 ára og eldri 155
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 0
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 10
Fjöldi dagvistarrýma 9
Fjöldi notenda rýma 13
Biðlisti eftir dagvist 4
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 5
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 6
Biðlisti eftir dagvist 2
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 6
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 16
Fjöldi dagvistarrýma 9
Fjöldi notenda rýma 25
Biðlisti eftir dagvist 6
Garðabær
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 10.957
67 ára og eldri 1.373
67 til 74 ára 707
75 til 79 ára 329
80 ára og eldri 337
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 39
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 10
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 10
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 12
Fjöldi dagvistarrýma 10
Fjöldi notenda rýma 33
Biðlisti eftir dagvist 9
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 12
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 14
Biðlisti eftir dagvist 4
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 15
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 25
Fjöldi dagvistarrýma 10
Fjöldi notenda rýma 61
Biðlisti eftir dagvist 14
Hafnarfjörður
    Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 26.212
67 ára og eldri 2.260
67 til 74 ára 1.079
75 til 79 ára 466
80 ára og eldri 715
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 213
Þar af fjöldi hvíldarrýma 4
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 84
Fjöldi dvalarrýma 66
Vannýtt dvalarrými -1
Biðlistar 18
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 30
Fjöldi dagvistarrýma 26
Fjöldi notenda rýma 54
Biðlisti eftir dagvist 15
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 26
Fjöldi dagvistarrýma 20
Fjöldi notenda rýma 23
Biðlisti eftir dagvist 7
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 25
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 59
Fjöldi dagvistarrýma 46
Fjöldi notenda rýma 101
Biðlisti eftir dagvist 22
Sveitarfélagið Álftanes
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 2.481
67 ára og eldri 127
67 til 74 ára 81
75 til 79 ára 25
80 ára og eldri 21
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 0
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 3
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 3
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 4
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 6
Biðlisti eftir dagvist 1
Mosfellsbær
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 8.692
67 ára og eldri 569
67 til 74 ára 363
75 til 79 ára 96
80 ára og eldri 110
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 0
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 10
Fjöldi dagvistarrýma 9
Fjöldi notenda rýma 14
Biðlisti eftir dagvist 4
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 5
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 6
Biðlisti eftir dagvist 2
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 6
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 16
Fjöldi dagvistarrýma 9
Fjöldi notenda rýma 25
Biðlisti eftir dagvist 6
Akranes og Hvalfjarðarsveit
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 7.229
67 ára og eldri 787
67 til 74 ára 354
75 til 79 ára 188
80 ára og eldri 245
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 48
Þar af fjöldi hvíldarrýma 2
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 56
Fjöldi dvalarrýma 30
Vannýtt dvalarrými -1
Biðlistar 26
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 23
Fjöldi dagvistarrýma 20
Fjöldi notenda rýma 19
Biðlisti eftir dagvist 5
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 7
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 8
Biðlisti eftir dagvist 2
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 9
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 31
Fjöldi dagvistarrýma 20
Fjöldi notenda rýma 35
Biðlisti eftir dagvist 8
Borgarbyggð og Skorradalshreppur
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 3.576
67 ára og eldri 441
67 til 74 ára 199
75 til 79 ára 98
80 ára og eldri 144
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 32
Þar af fjöldi hvíldarrýma 2
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 25
Fjöldi dvalarrýma 18
Vannýtt dvalarrými 1
Biðlistar 7
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 9
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 10
Biðlisti eftir dagvist 3
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 3
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 4
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 5
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 12
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 20
Biðlisti eftir dagvist 4
Grundarfjarðarbær
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 909
67 ára og eldri 85
67 til 74 ára 37
75 til 79 ára 24
80 ára og eldri 24
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 9
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 4
Fjöldi dvalarrýma 3
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 1
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 3
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 4
Biðlisti eftir dagvist 1
Stykkishólmur, Helgafellssveit og Dalabyggð
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 1.858
67 ára og eldri 300
67 til 74 ára 142
75 til 79 ára 69
80 ára og eldri 89
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 27
Þar af fjöldi hvíldarrýma 1
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 12
Fjöldi dvalarrýma 10
Vannýtt dvalarrými -1
Biðlistar 3
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 4
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 4
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 8
Biðlisti eftir dagvist 2
Reykhólahreppur
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 281
67 ára og eldri 43
67 til 74 ára 21
75 til 79 ára 7
80 ára og eldri 15
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 14
Þar af fjöldi hvíldarrýma 1
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 3
Fjöldi dvalarrýma 2
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 1
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 0
Strandabyggð, Árnes- og Kaldrananeshreppir
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 669
67 ára og eldri 99
67 til 74 ára 39
75 til 79 ára 30
80 ára og eldri 30
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 10
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 3
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 4
Biðlisti eftir dagvist 1
Húnaþing vestra og Bæjarhreppur í Strandasýslu
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 1.212
67 ára og eldri 187
67 til 74 ára 87
75 til 79 ára 39
80 ára og eldri 61
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 18
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 6
Fjöldi dagvistarrýma 5
Fjöldi notenda rýma 4
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 8
Fjöldi dagvistarrýma 5
Fjöldi notenda rýma 8
Biðlisti eftir dagvist 2
Bolungarvík
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 918
67 ára og eldri 108
67 til 74 ára 52
75 til 79 ára 23
80 ára og eldri 33
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 13
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 3
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 3
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 5
Biðlisti eftir dagvist 1
Ísafjarðarbær og Súðavíkurhreppur
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 4.032
67 ára og eldri 502
67 til 74 ára 225
75 til 79 ára 119
80 ára og eldri 158
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 25
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 2
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 15
Fjöldi dagvistarrýma 13
Fjöldi notenda rýma 12
Biðlisti eftir dagvist 3
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 4
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 5
Biðlisti eftir dagvist 2
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 5
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 20
Fjöldi dagvistarrýma 13
Fjöldi notenda rýma 22
Biðlisti eftir dagvist 5
Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 1.209
67 ára og eldri 142
67 til 74 ára 59
75 til 79 ára 38
80 ára og eldri 44
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 11
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 6
Fjöldi dagvistarrýma 5
Fjöldi notenda rýma 3
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 7
Fjöldi dagvistarrýma 5
Fjöldi notenda rýma 6
Biðlisti eftir dagvist 1
Blönduósbær, Húnavatnshreppur, Skagabyggð og Sveitarfélagið Skagaströnd
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 1.939
67 ára og eldri 275
67 til 74 ára 113
75 til 79 ára 63
80 ára og eldri 99
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 27
Þar af fjöldi hvíldarrýma 1
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 12
Fjöldi dvalarrýma 14
Vannýtt dvalarrými -3
Biðlistar 1
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 7
Biðlisti eftir dagvist 2
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 3
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 3
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 5
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 12
Biðlisti eftir dagvist 3
Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 4.306
67 ára og eldri 600
67 til 74 ára 270
75 til 79 ára 124
80 ára og eldri 206
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 41
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 10
Fjöldi dvalarrýma 9
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 1
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 13
Fjöldi dagvistarrýma 11
Fjöldi notenda rýma 14
Biðlisti eftir dagvist 4
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 5
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 6
Biðlisti eftir dagvist 2
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 7
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 19
Fjöldi dagvistarrýma 11
Fjöldi notenda rýma 27
Biðlisti eftir dagvist 6
Akureyri
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 17.785
67 ára og eldri 2.030
67 til 74 ára 894
75 til 79 ára 435
80 ára og eldri 701
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 175
Þar af fjöldi hvíldarrýma 2
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 31
Fjöldi dvalarrýma 20
Vannýtt dvalarrými -1
Biðlistar 13
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 23
Fjöldi dagvistarrýma 20
Fjöldi notenda rýma 48
Biðlisti eftir dagvist 14
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 16
Fjöldi dagvistarrýma 12
Fjöldi notenda rýma 20
Biðlisti eftir dagvist 6
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 22
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 41
Fjöldi dagvistarrýma 32
Fjöldi notenda rýma 91
Biðlisti eftir dagvist 20
Akureyri, Hörgárbyggð, Arnarneshreppur, Svalbarðsstrandarhreppur, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppur
    Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 22.110
67 ára og eldri 2.506
67 til 74 ára 1.127
75 til 79 ára 537
80 ára og eldri 843
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 241
Þar af fjöldi hvíldarrýma 3
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 63
Fjöldi dvalarrýma 52
Vannýtt dvalarrými -3
Biðlistar 15
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 54
Fjöldi dagvistarrýma 47
Fjöldi notenda rýma 60
Biðlisti eftir dagvist 17
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 17
Fjöldi dagvistarrýma 13
Fjöldi notenda rýma 25
Biðlisti eftir dagvist 8
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 3
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 27
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 74
Fjöldi dagvistarrýma 60
Fjöldi notenda rýma 112
Biðlisti eftir dagvist 25
Dalvíkurbyggð
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 1.948
67 ára og eldri 237
67 til 74 ára 108
75 til 79 ára 51
80 ára og eldri 78
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 24
Þar af fjöldi hvíldarrýma 1
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 18
Fjöldi dvalarrýma 17
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 1
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 16
Fjöldi dagvistarrýma 14
Fjöldi notenda rýma 6
Biðlisti eftir dagvist 2
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 3
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 18
Fjöldi dagvistarrýma 14
Fjöldi notenda rýma 11
Biðlisti eftir dagvist 2
Fjallabyggð
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 2.064
67 ára og eldri 390
67 til 74 ára 183
75 til 79 ára 78
80 ára og eldri 129
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 38
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 11
Fjöldi dvalarrýma 11
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 15
Fjöldi dagvistarrýma 13
Fjöldi notenda rýma 9
Biðlisti eftir dagvist 3
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 3
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 4
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 4
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 19
Fjöldi dagvistarrýma 13
Fjöldi notenda rýma 17
Biðlisti eftir dagvist 4
Norðurþing, Skútustaðahreppur, Tjörneshreppur, Þingeyjarsveit, Svalbarðshreppur
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 4.297
67 ára og eldri 668
67 til 74 ára 276
75 til 79 ára 160
80 ára og eldri 231
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 40
Þar af fjöldi hvíldarrýma 1
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 31
Fjöldi dvalarrýma 18
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 13
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 27
Fjöldi dagvistarrýma 23
Fjöldi notenda rýma 16
Biðlisti eftir dagvist 5
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 6
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 7
Biðlisti eftir dagvist 2
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 7
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 33
Fjöldi dagvistarrýma 23
Fjöldi notenda rýma 30
Biðlisti eftir dagvist 7
Langanesbyggð og Svalbarðshreppur
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 620
67 ára og eldri 71
67 til 74 ára 35
75 til 79 ára 15
80 ára og eldri 21
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 11
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dvalarrýma 3
Vannýtt dvalarrými -2
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 5
Fjöldi dagvistarrýma 4
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 5
Fjöldi dagvistarrýma 4
Fjöldi notenda rýma 3
Biðlisti eftir dagvist 1
Seyðisfjörður
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 686
67 ára og eldri 113
67 til 74 ára 63
75 til 79 ára 25
80 ára og eldri 26
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 18
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 6
Fjöldi dagvistarrýma 5
Fjöldi notenda rýma 3
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 7
Fjöldi dagvistarrýma 5
Fjöldi notenda rýma 5
Biðlisti eftir dagvist 1
Fjarðabyggð og Breiðdalshreppur
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 4.822
67 ára og eldri 519
67 til 74 ára 251
75 til 79 ára 96
80 ára og eldri 172
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 46
Þar af fjöldi hvíldarrýma 1
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 18
Fjöldi dvalarrýma 15
Vannýtt dvalarrými -2
Biðlistar 4
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 15
Fjöldi dagvistarrýma 13
Fjöldi notenda rýma 12
Biðlisti eftir dagvist 4
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 5
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 5
Biðlisti eftir dagvist 2
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 6
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 20
Fjöldi dagvistarrýma 13
Fjöldi notenda rýma 23
Biðlisti eftir dagvist 5
Vopnafjarðarhreppur
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 678
67 ára og eldri 119
67 til 74 ára 43
75 til 79 ára 30
80 ára og eldri 46
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 11
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 3
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 1
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 4
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 5
Biðlisti eftir dagvist 1
Fljótsdalshérað, Fljótdalshreppur, Djúpavogshreppur, Borgarfjarðarhreppur
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 4.108
67 ára og eldri 451
67 til 74 ára 217
75 til 79 ára 91
80 ára og eldri 144
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 23
Þar af fjöldi hvíldarrýma 1
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 1
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 10
Fjöldi dagvistarrýma 9
Fjöldi notenda rýma 11
Biðlisti eftir dagvist 3
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 3
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 5
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 5
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 14
Fjöldi dagvistarrýma 11
Fjöldi notenda rýma 20
Biðlisti eftir dagvist 4
Sveitarfélagið Hornafjörður
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 2.123
67 ára og eldri 247
67 til 74 ára 96
75 til 79 ára 59
80 ára og eldri 92
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 22
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 6
Fjöldi dvalarrýma 6
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 1
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 8
Fjöldi dagvistarrýma 7
Fjöldi notenda rýma 6
Biðlisti eftir dagvist 2
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 3
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 10
Fjöldi dagvistarrýma 7
Fjöldi notenda rýma 11
Biðlisti eftir dagvist 2
Vestmannaeyjar
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 4.167
67 ára og eldri 488
67 til 74 ára 256
75 til 79 ára 103
80 ára og eldri 129
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 36
Þar af fjöldi hvíldarrýma 1
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 12
Fjöldi dvalarrýma 8
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 4
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 12
Fjöldi dagvistarrýma 10
Fjöldi notenda rýma 12
Biðlisti eftir dagvist 3
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 4
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 5
Biðlisti eftir dagvist 2
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 5
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 16
Fjöldi dagvistarrýma 10
Fjöldi notenda rýma 22
Biðlisti eftir dagvist 5
Sveitarfélagið Árborg, Hrunamannahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Bláskógabyggð og Flóahreppur
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 11.073
67 ára og eldri 1.227
67 til 74 ára 578
75 til 79 ára 282
80 ára og eldri 366
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 85
Þar af fjöldi hvíldarrýma 3
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 28
Fjöldi dvalarrýma 25
Vannýtt dvalarrými -2
Biðlistar 5
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 24
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 29
Biðlisti eftir dagvist 8
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 28
Fjöldi dagvistarrýma 21
Fjöldi notenda rýma 12
Biðlisti eftir dagvist 4
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 13
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 53
Fjöldi dagvistarrýma 21
Fjöldi notenda rýma 55
Biðlisti eftir dagvist 12
Rangárþing ytra og Ásahreppur
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 1.729
67 ára og eldri 201
67 til 74 ára 98
75 til 79 ára 46
80 ára og eldri 56
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 27
Þar af fjöldi hvíldarrýma 3
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dvalarrýma 3
Vannýtt dvalarrými -1
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 5
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 4
Fjöldi dagvistarrýma 2
Fjöldi notenda rýma 9
Biðlisti eftir dagvist 2
Hveragerði
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 2.306
67 ára og eldri 336
67 til 74 ára 146
75 til 79 ára 84
80 ára og eldri 106
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 31
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 65
Fjöldi dvalarrýma 64
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 2
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 6
Fjöldi dagvistarrýma 5
Fjöldi notenda rýma 8
Biðlisti eftir dagvist 2
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 3
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 3
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 4
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 9
Fjöldi dagvistarrýma 5
Fjöldi notenda rýma 15
Biðlisti eftir dagvist 3
Sveitarfélagið Ölfus
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 1.932
67 ára og eldri 167
67 til 74 ára 98
75 til 79 ára 39
80 ára og eldri 29
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 0
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 1
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 7
Fjöldi dagvistarrýma 6
Fjöldi notenda rýma 4
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 1
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 9
Fjöldi dagvistarrýma 6
Fjöldi notenda rýma 7
Biðlisti eftir dagvist 2
Reykjanesbær, Sandgerði, Sveitarfélagið Garður og Sveitarfélagið Vogar
    Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 18.458
67 ára og eldri 1.541
67 til 74 ára 789
75 til 79 ára 340
80 ára og eldri 412
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 89
Þar af fjöldi hvíldarrýma 2
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 17
Fjöldi dagvistarrýma 15
Fjöldi notenda rýma 37
Biðlisti eftir dagvist 10
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 14
Fjöldi dagvistarrýma 11
Fjöldi notenda rýma 15
Biðlisti eftir dagvist 5
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 17
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 34
Fjöldi dagvistarrýma 26
Fjöldi notenda rýma 69
Biðlisti eftir dagvist 15
Grindavíkurbær
Íbúafjöldi og fjöldi aldraðra
Mannfjöldi samtals 2.840
67 ára og eldri 220
67 til 74 ára 121
75 til 79 ára 53
80 ára og eldri 46
Hjúkrunar- og hvíldarrými
Fjöldi hjúkrunarrýma 25
Þar af fjöldi hvíldarrýma 0
Dvalarrými
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dvalarrýma 0
Vannýtt dvalarrými 0
Biðlistar 0
Almenn dagvistarrými
Reiknuð vistunarþörf 6
Fjöldi dagvistarrýma 5
Fjöldi notenda rýma 5
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir heilabilaða
Reiknuð vistunarþörf 2
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 1
Dagvistarrými fyrir MS
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 0
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými fyrir endurhæfingu
Reiknuð vistunarþörf 0
Fjöldi dagvistarrýma 0
Fjöldi notenda rýma 2
Biðlisti eftir dagvist 0
Dagvistarrými samtals
Reiknuð vistunarþörf 8
Fjöldi dagvistarrýma 5
Fjöldi notenda rýma 10
Biðlisti eftir dagvist 2