Dagskrá 142. þingi, 22. fundi, boðaður 2013-07-04 10:30, gert 15 10:42
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 4. júlí 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Úthlutunarreglur LÍN og kjör stúdenta (sérstök umræða).
  3. Árangur vinnumarkaðsaðgerða fyrir ungt fólk, beiðni um skýrslu, 31. mál, þskj. 70. Hvort leyfð skuli.
  4. Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 26. gr. laga 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
  5. Kosning sjö alþingismanna og jafnmargra varamanna í Þingvallanefnd, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.
  6. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í nefnd um erlenda fjárfestingu til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 12. gr. laga nr. 34 25. mars 1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri.
  7. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í landskjörstjórn til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 12. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
  8. Kosning yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
  9. Kosning yfirkjörstjórnar Norðausturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
  10. Kosning yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
  11. Kosning yfirkjörstjórnar Suðvesturkjördæmis, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
  12. Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
  13. Kosning yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis norður, fimm manna og jafnmargra varamanna, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis.
  14. Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. nýsamþykktum lögum um breytingu á 9. gr. laga nr. 23/2013 um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.
  15. Almannatryggingar og málefni aldraðra, stjfrv., 25. mál, þskj. 40, nál. 66 og 71, brtt. 72. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samkomulag um þinglok (um fundarstjórn).
  2. Afbrigði um dagskrármál.