Dagskrá 142. þingi, 27. fundi, boðaður 2013-09-12 10:30, gert 13 8:2
[<-][->]

27. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 12. sept. 2013

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra.
  3. Almannatryggingar, frv., 35. mál, þskj. 94. --- 2. umr.
  4. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 48. mál, þskj. 113. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Hagstofa Íslands, stjfrv., 14. mál, þskj. 14, nál. 107 og 109, brtt. 108. --- Frh. 2. umr.
  6. Staðan á leigumarkaðinum (sérstök umræða).
  7. Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, þáltill., 40. mál, þskj. 102. --- Fyrri umr.
  8. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi, þáltill., 37. mál, þskj. 96. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.
  3. Tilhögun þingfundar.