Fundargerð 142. þingi, 25. fundi, boðaður 2013-09-10 13:30, stóð 13:32:17 til 16:49:38 gert 11 7:57
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

þriðjudaginn 10. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:32]

Horfa

Forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson las bréf handhafa forsetavalds um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda þriðjudaginn 10. september 2013.

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Störf ríkisstjórnarinnar, munnleg skýrsla forsætisráðherra, ein umr.

[13:36]

Forsætisráðherra flutti munnlega skýrslu um störf ríkisstjórnarinnar.

Horfa

[16:49]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:49.

---------------