Fundargerð 142. þingi, 27. fundi, boðaður 2013-09-12 10:30, stóð 10:32:09 til 19:19:07 gert 13 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

27. FUNDUR

fimmtudaginn 12. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og fjárlaganefnd að þær fjölluðu um sex skýrslur Ríkisendurskoðunar.


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagareiðslur yrðu síðar á fundinum.


Störf þingsins.

[10:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Almannatryggingar, 2. umr.

Frv. velfn., 35. mál (breytt orðalag ákvæðis til bráðabirgða). --- Þskj. 94.

Enginn tók til máls.

[11:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Evrópumál, munnleg skýrsla utanríkisráðherra.

[11:07]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:16]


Hagstofa Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 14. mál (upplýsingar um fjárhagsmálefni). --- Þskj. 14, nál. 107 og 109, brtt. 108.

[13:51]

Horfa

Umræðu frestað.


Sérstök umræða.

Staðan á leigumarkaðinum.

[15:57]

Horfa

Málshefjandi var Elsa Lára Arnardóttir.


Hagstofa Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 14. mál (upplýsingar um fjárhagsmálefni). --- Þskj. 14, nál. 107 og 109, brtt. 108.

[16:33]

Horfa

[17:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Afbrigði um dagskrármál.

[18:02]

Horfa


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 48. mál. --- Þskj. 113.

[18:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. ÁPÁ o.fl., 40. mál. --- Þskj. 102.

[18:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 19:19.

---------------