Útbýting 143. þingi, 4. fundi 2013-10-04 15:59:10, gert 9 15:36
Alþingishúsið

Áætlaðar tekjur af legugjöldum, 52. mál, fsp. ÁÞS, þskj. 52.

Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 37. mál, þáltill. SilG o.fl., þskj. 37.

Innheimta gjalda fyrir þjónustu heilbrigðisstofnana, 53. mál, fsp. ÁÞS, þskj. 53.

Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu, 41. mál, þáltill. ÍVN, þskj. 41.

Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu, 44. mál, þáltill. ÍVN, þskj. 44.

Samstarf við Færeyjar og Grænland um aukið framboð á kennslu, 38. mál, þáltill. ÍVN, þskj. 38.

Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða, 42. mál, þáltill. ÍVN, þskj. 42.

Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda, 43. mál, þáltill. ÍVN, þskj. 43.

Samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum, 39. mál, þáltill. ÍVN, þskj. 39.

Sjúkrabifreiðar í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, 47. mál, fsp. ELA, þskj. 47.

Skaðabótaábyrgð í tengslum við úrgangs- og spilliefni frá bandaríska varnarliðinu í Langanesbyggð, 51. mál, fsp. ÁÞS, þskj. 51.

Stöður náms- og starfsráðgjafa, 48. mál, fsp. ELA, þskj. 48.

Úrgangs- og spilliefni á Heiðarfjalli á Langanesi, 50. mál, fsp. ÁÞS, þskj. 50.

Úrgangs- og spilliefni frá bandaríska varnarliðinu á Heiðarfjalli á Langanesi, 49. mál, fsp. ÁÞS, þskj. 49.

Vestfjarðavegur, 45. mál, fsp. ELA, þskj. 45.

Viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri, 46. mál, fsp. ELA, þskj. 46.