Dagskrá 143. þingi, 25. fundi, boðaður 2013-11-19 13:30, gert 20 9:17
[<-][->]

25. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. nóv. 2013

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ný stofnun um borgaraleg réttindi (sérstök umræða).
  3. Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl., stjfrv., 92. mál, þskj. 92. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Geislavarnir, stjfrv., 23. mál, þskj. 23, nál. 195. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Síldardauðinn í Kolgrafafirði og viðbrögð stjórnvalda, munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra.
  6. Náttúruvernd, stjfrv., 167. mál, þskj. 199. --- Frh. 1. umr.
  7. Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga, stjfrv., 168. mál, þskj. 201. --- 1. umr.
  8. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 164. mál, þskj. 196. --- 1. umr.
  9. Húsaleigubætur, frv., 147. mál, þskj. 168. --- 1. umr.
  10. Virðisaukaskattur, frv., 166. mál, þskj. 198. --- 1. umr.