Dagskrá 143. þingi, 67. fundi, boðaður 2014-02-24 15:00, gert 26 10:56
[<-][->]

67. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 24. febr. 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Efnahagsstefna ríkisstjórnarinnar.
    2. Ráðgjafarhópur um afnám gjaldeyrishafta.
    3. Framtíðarsýn í gjaldeyrismálum.
    4. Samkeppnishæfni Íslands á sviði gagnahýsingar.
    5. Mótmæli atvinnulífsins við slitum aðildarviðræðna við ESB.
  2. Aðildarviðræður við Evrópusambandið, skýrsla, 320. mál, þskj. 610. --- Frh. einnar umr.
  3. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka, stjtill., 340. mál, þskj. 635. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Stjórnartillaga um slit aðildarviðræðna við ESB (um fundarstjórn).
  2. Þingleg meðferð mála frá utanríkisráðherra (um fundarstjórn).
  3. Lengd þingfundar.