Dagskrá 143. þingi, 101. fundi, boðaður 2014-04-30 15:00, gert 2 16:22
[<-][->]

101. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 30. apríl 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Lækkun væntingavísitölu.
    2. Réttur fatlaðs fólks til sjálfstæðs lífs.
    3. Lokun fiskvinnslunnar Vísis á Húsavík og Djúpavogi.
    4. Þrotabú gömlu bankanna og skuldaleiðrétting.
  2. Veiðigjöld, stjfrv., 568. mál, þskj. 989. --- Frh. 1. umr.
  3. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 524. mál, þskj. 885. --- 1. umr.
  4. Opinber fjármál, stjfrv., 508. mál, þskj. 869. --- 1. umr.
  5. Tekjuskattur o.fl., stjfrv., 509. mál, þskj. 870. --- 1. umr.
  6. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 522. mál, þskj. 883. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.
  2. Afturköllun þingmáls.
  3. Lengd þingfundar.