Fundargerð 143. þingi, 9. fundi, boðaður 2013-10-15 13:30, stóð 13:32:11 til 17:27:13 gert 16 9:25
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

þriðjudaginn 15. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamningur Íslands og Kína, fyrri umr.

Stjtill., 73. mál. --- Þskj. 73.

[14:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 74. mál (húsgöngu- og fjarsala, EES-reglur). --- Þskj. 74.

[15:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 45/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 75. mál (Umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 75.

[15:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 76. mál (Frjálsir fjármagnsflutningar, EES-reglur). --- Þskj. 76.

[15:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 77. mál (Hugverkaréttur, EES-reglur). --- Þskj. 77.

[16:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 78. mál (Opinber innkaup, EES-reglur). --- Þskj. 78.

[16:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Byggingarvörur, 1. umr.

Stjfrv., 61. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 61.

[16:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Greiðsluþjónusta, 1. umr.

Frv. FSigurj o.fl., 9. mál (gjaldtaka). --- Þskj. 9.

[16:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[17:06]

Útbýting þingskjala:


Mótun viðskiptastefnu Íslands, fyrri umr.

Þáltill. GÞÞ o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

[17:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

Fundi slitið kl. 17:27.

---------------