Fundargerð 143. þingi, 13. fundi, boðaður 2013-10-31 10:30, stóð 10:33:11 til 12:36:49 gert 31 13:31
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

fimmtudaginn 31. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Sæstrengur til Bretlands.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Atvinnutækifæri fyrir ungt fólk.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Undanþágur frá upplýsingalögum.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Sjúkraflutningar.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Njósnir bandarískra yfirvalda á Íslandi og víðar.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Meðferð sakamála, 2. umr.

Stjfrv., 90. mál (embætti héraðssaksóknara). --- Þskj. 90, nál. 125.

[11:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 2. umr.

Stjfrv., 93. mál (fjöldi dómara). --- Þskj. 93, nál. 126.

[11:09]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna, fyrri umr.

Þáltill. PHB o.fl., 67. mál. --- Þskj. 67.

[11:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 107. mál. --- Þskj. 110.

[11:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum, fyrri umr.

Þáltill. GStein o.fl., 70. mál (tvöfalt lögheimili). --- Þskj. 70.

[11:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Skráning upplýsinga um umgengnisforeldra, fyrri umr.

Þáltill. GStein o.fl., 71. mál. --- Þskj. 71.

[11:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Raforkustrengur til Evrópu, fyrri umr.

Þáltill. BjÓ o.fl., 106. mál. --- Þskj. 109.

[11:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Um fundarstjórn.

Umfjöllun nefnda um þingmannamál.

[12:19]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.

[12:36]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 12:36.

---------------