Fundargerð 143. þingi, 16. fundi, boðaður 2013-11-05 13:30, stóð 13:31:26 til 18:02:14 gert 6 9:28
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

þriðjudaginn 5. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ummæli í umræðu um störf þingsins.

[14:05]

Horfa

Málshefjandi var Sigrún Magnúsdóttir.


Meðferð sakamála, 3. umr.

Stjfrv., 90. mál (embætti héraðssaksóknara). --- Þskj. 90.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar, 3. umr.

Stjfrv., 93. mál (fjöldi dómara). --- Þskj. 93.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkustrengur til Evrópu, ein umr.

Skýrsla iðn.- og viðskrh., 59. mál. --- Þskj. 59.

[14:09]

Horfa

Skýrslan gengur til atvinnuvn.

Umræðu frestað.


Almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð, 1. umr.

Stjfrv., 144. mál (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir). --- Þskj. 162.

[16:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Lögfesting Norðurlandasamnings um almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 22. mál. --- Þskj. 22, nál. 167.

[16:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bygging nýs Landspítala, fyrri umr.

Þáltill. KLM o.fl., 10. mál. --- Þskj. 10.

[16:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Vísun skýrslu til nefndar.

[18:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að skýrsla forsætisráðherra gengi til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar til umfjöllunar.

Fundi slitið kl. 18:02.

---------------