Fundargerð 143. þingi, 40. fundi, boðaður 2013-12-18 10:30, stóð 10:31:55 til 19:33:21 gert 19 8:19
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

miðvikudaginn 18. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afturköllun þingmáls.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 116 væri kölluð aftur.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Lengd þingfundar.

[11:04]

Horfa

Forseti lagði til að kvöldfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 157. mál (heilbrigðisstéttir, fjölmiðlar o.fl.). --- Þskj. 187.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landsvirkjun, 3. umr.

Stjfrv., 165. mál (heimild til sameiningar). --- Þskj. 356.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nauðungarsala, 2. umr.

Stjfrv., 232. mál (frestun sölu). --- Þskj. 337, nál. 397.

[11:05]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stimpilgjald, 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (heildarlög). --- Þskj. 4, nál. 308, brtt. 309.

[11:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 2. umr.

Stjfrv., 177. mál (skilyrði til greiðslu örorkulífeyris og fjárfestingarheimildir). --- Þskj. 217, nál. 312, brtt. 338.

[12:02]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnaverndarlög, 2. umr.

Stjfrv., 186. mál (rekstur heimila fyrir börn). --- Þskj. 232, nál. 322.

[12:24]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, 2. umr.

Frv. atvinnuvn., 209. mál (frestun gildistöku sektarákvæðis). --- Þskj. 271.

[12:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftslagsmál, 2. umr.

Stjfrv., 214. mál (fjárhæð losunargjalds). --- Þskj. 276, nál. 382.

[12:41]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014, 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (tekjuskattur, virðisaukaskattur, skattar á fjármálafyrirtæki o.fl.). --- Þskj. 2, nál. 386 og 394, brtt. 387 og 395.

[12:45]

Horfa

Umræðu frestað.

[13:01]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:01]

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 282 mundi dragast.


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 157. mál (heilbrigðisstéttir, fjölmiðlar o.fl.). --- Þskj. 187.

[15:03]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 419).


Landsvirkjun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 165. mál (heimild til sameiningar). --- Þskj. 356.

[15:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 420).


Nauðungarsala, frh. 2. umr.

Stjfrv., 232. mál (frestun sölu). --- Þskj. 337, nál. 397.

[15:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stimpilgjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (heildarlög). --- Þskj. 4, nál. 308, brtt. 309.

[15:06]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 177. mál (skilyrði til greiðslu örorkulífeyris og fjárfestingarheimildir). --- Þskj. 217, nál. 312, brtt. 338.

[15:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Barnaverndarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 186. mál (rekstur heimila fyrir börn). --- Þskj. 232, nál. 322.

[15:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, frh. 2. umr.

Frv. atvinnuvn., 209. mál (frestun gildistöku sektarákvæðis). --- Þskj. 271.

[15:12]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Loftslagsmál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 214. mál (fjárhæð losunargjalds). --- Þskj. 276, nál. 382.

[15:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Fjárlög 2014, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 350, 358, 360 og 363, brtt. 349, 351, 352, 353, 354, 359, 361, 362, 364, 372, 374 og 380.

[15:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.

[17:57]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:58]

[19:33]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 2.--3. mál.

Fundi slitið kl. 19:33.

---------------