Fundargerð 143. þingi, 43. fundi, boðaður 2013-12-19 23:59, stóð 18:19:14 til 21:52:25 gert 20 8:8
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

fimmtudaginn 19. des.,

að loknum 42. fundi.

Dagskrá:


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2016, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 102 31. des. 1980, um Grænlandssjóð.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Hjálmar Bogi Hafliðason (A),

Kristinn Schram (B),

Elín Hirst (A),

Þuríður Bernódusdóttir (A),

Soffía Vagnsdóttir (B).

Varamenn:

Guðrún Sighvatsdóttir (A),

Guðrún Arndís Tryggvadóttir (B),

Birgir Ármannsson (A),

Ragnhildur Jónasdóttir (A),

Halldór Ó. Zoëga (B).


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2014 til 31. desember 2015, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974, um breytingar á henni.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Sturla Böðvarsson (A),

Ólína Þorvarðardóttir (B),

Jónas Hallgrímsson (A).

Varamenn:

Brynhildur Anna Ragnarsdóttir (A),

Sigmundur Ernir Rúnarsson (B),

Una María Óskarsdóttir (A).


Afbrigði um dagskrármál.

[18:21]

Horfa


Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2014, 3. umr.

Stjfrv., 3. mál (verðlagsbreytingar o.fl.). --- Þskj. 368, nál. 445, brtt. 444 og 446.

[18:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014, 3. umr.

Stjfrv., 2. mál (tekjuskattur, virðisaukaskattur, skattar á fjármálafyrirtæki o.fl.). --- Þskj. 426, nál. 447.

[19:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningur verkefna frá innanríkisráðuneytinu til sýslumannsembætta, 3. umr.

Stjfrv., 161. mál. --- Þskj. 433, nál. 442.

[20:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 185. mál (stjórn Framkvæmdasjóðs). --- Þskj. 231.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 205. mál (sektarfjárhæðir og auðveldari framkvæmd). --- Þskj. 434, nál. 443.

[20:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allsh.- og menntmn., 245. mál. --- Þskj. 402, brtt. 441.

[20:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 20:28]


Tekjuskattur, 2. umr.

Stjfrv., 204. mál (afleiðuviðskipti o.fl.). --- Þskj. 266, nál. 417, brtt. 418.

[21:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 21:26]

[21:51]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 21:52.

---------------