Fundargerð 143. þingi, 53. fundi, boðaður 2014-01-21 13:30, stóð 13:31:58 til 16:50:01 gert 22 8:5
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

þriðjudaginn 21. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 375 mundi dragast.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 144. mál (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir). --- Þskj. 520, brtt. 525.

[14:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 533).


Sveitarstjórnarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 152. mál (eignarhlutir í orkufyrirtækjum). --- Þskj. 177.

[14:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 534).


Höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána.

Beiðni um skýrslu ÁPÁ o.fl., 273. mál. --- Þskj. 522.

[14:07]

Horfa


Sérstök umræða.

Fiskistofa og vinnubrögð stofnunarinnar.

[14:08]

Horfa

Málshefjandi var Ásmundur Friðriksson.


Velferð dýra, 3. umr.

Frv. HarB o.fl., 210. mál (eftirlit). --- Þskj. 272.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber skjalasöfn, 1. umr.

Stjfrv., 246. mál (heildarlög). --- Þskj. 403.

[14:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Staða Íslands í alþjóðlegu PISA-könnuninni, munnleg skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra, ein umr.

[15:16]

Horfa

Umræðu lokið.


Aðgerðaáætlun um notkun íslensku í stafrænni upplýsingatækni, fyrri umr.

Þáltill. allsh.- og menntmn., 268. mál. --- Þskj. 504.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[16:49]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:50.

---------------