Fundargerð 143. þingi, 61. fundi, boðaður 2014-02-11 13:30, stóð 13:30:54 til 18:56:02 gert 12 8:32
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

þriðjudaginn 11. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 41. mál. --- Þskj. 41, nál. 577.

[14:05]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 593).


Samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 44. mál. --- Þskj. 44, nál. 578.

[14:07]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 594).


Sérstök umræða.

Vernd og nýting ferðamannastaða.

[14:09]

Horfa

Málshefjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga janúar--júní 2013, ein umr.

Álit fjárln., 285. mál. --- Þskj. 553.

[14:46]

Horfa

Umræðu lokið.


Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli, 1. umr.

Frv. HöskÞ, 217. mál (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis). --- Þskj. 279.

[15:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ og SSv, 276. mál. --- Þskj. 530.

[17:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 277. mál. --- Þskj. 532.

[18:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:55]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:56.

---------------