Fundargerð 143. þingi, 74. fundi, boðaður 2014-03-13 10:30, stóð 10:30:05 til 15:09:42 gert 14 8:26
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

fimmtudaginn 13. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 10:30]


Tilkynning um skriflegt svar.

[11:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 616 mundi dragast.


Vísun skýrslna til nefndar.

[11:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði farið þess á leit við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um fimm skýrslur frá Ríkisendurskoðun.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[11:03]

Horfa


Makríldeilan.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Nýjar upplýsingar um hagvöxt.

[11:10]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Krafa um lækkun gengis.

[11:17]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Samgöngur við Vestmannaeyjar.

[11:25]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna.

[11:32]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Tilkynning um dagskrá.

[11:39]

Horfa

Forseti tilkynnti að kl. þrjú mundi hæstv. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra flytja munnlega skýrslu um stöðuna í makríldeilunni.


Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu dregin til baka, frh. fyrri umr.

Stjtill., 340. mál. --- Þskj. 635.

[11:39]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:57]

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--28. mál.

Fundi slitið kl. 15:09.

---------------