Fundargerð 143. þingi, 78. fundi, boðaður 2014-03-20 10:30, stóð 10:32:51 til 21:00:05 gert 21 8:10
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

fimmtudaginn 20. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Beiðnir um sérstakar umræður.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Stjórnarfrumvörp um skuldaleiðréttingu og afnám verðtryggingar.

[10:41]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Breyting á lögum um veiðigjöld.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Endurskoðun kosningalaga.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Náttúrupassi og gjaldtaka á ferðamannastöðum.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Karl Garðarsson.


Utanríkis- og alþjóðamál, ein umr.

Skýrsla utanrrh., 418. mál. --- Þskj. 757.

[11:07]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:58]

[13:33]

Horfa

[13:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Norræna ráðherranefndin 2013, ein umr.

Skýrsla samstrh., 398. mál. --- Þskj. 728.

[18:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Norrænt samstarf 2013, ein umr.

Skýrsla ÍNR, 370. mál. --- Þskj. 679.

[18:58]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:13]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:15]


Vestnorræna ráðið 2013, ein umr.

Skýrsla ÍVN, 358. mál. --- Þskj. 663.

[19:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið, ein umr.

Skýrsla ÞEFTA, 343. mál. --- Þskj. 640.

[19:42]

Horfa

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 2013, ein umr.

Skýrsla ÍÖSE, 357. mál. --- Þskj. 662.

[19:51]

Horfa

Umræðu lokið.


NATO-þingið 2013, ein umr.

Skýrsla ÍNATO, 371. mál. --- Þskj. 680.

[20:07]

Horfa

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu, fyrri umr.

Stjtill., 327. mál. --- Þskj. 620.

[20:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Kostaríka og Lýðveldisins Panama, fyrri umr.

Stjtill., 328. mál. --- Þskj. 621.

[20:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fríverslunarsamningur EFTA og Bosníu og Hersegóvínu og landbúnaðarsamningur sömu ríkja, fyrri umr.

Stjtill., 329. mál. --- Þskj. 622.

[20:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 226/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 349. mál (flugeldavörur og sprengiefni, EES-reglur). --- Þskj. 653.

[20:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 350. mál (lyfjagát, EES-reglur). --- Þskj. 654.

[20:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[Fundarhlé. --- 20:36]


Norðurskautsmál 2013, ein umr.

Skýrsla ÍNSM, 374. mál. --- Þskj. 683.

[20:49]

Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 8. og 10. mál.

Fundi slitið kl. 21:00.

---------------