Fundargerð 143. þingi, 92. fundi, boðaður 2014-04-08 13:30, stóð 13:31:14 til 00:45:08 gert 9 8:2
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

þriðjudaginn 8. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Skýrsla Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður við ESB.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána, frh. 1. umr.

Stjfrv., 485. mál (höfuðstólslækkun húsnæðislána). --- Þskj. 837.

[15:16]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:29]

[20:01]

Horfa

[20:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Um fundarstjórn.

Fjarvera forsætisráðherra.

[00:13]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Ríkisendurskoðandi og ríkisendurskoðun, 1. umr.

Frv. forsætisn., 488. mál. --- Þskj. 848.

[00:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

Fundi slitið kl. 00:45.

---------------