Fundargerð 143. þingi, 103. fundi, boðaður 2014-05-06 13:30, stóð 13:32:47 til 14:18:48 gert 7 8:13
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

þriðjudaginn 6. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 720, 762, 948 og 950 mundu dragast.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Fyrirspurn um lekamálið í innanríkisráðuneytinu.

[13:35]

Horfa

Málshefjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:40]

Horfa


Tillögur verkefnisstjórnar í húsnæðismálum.

[13:40]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Ríkisfjármál.

[13:47]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Lekamálið í innanríkisráðuneytinu.

[13:54]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Upplýsingar um hælisleitanda.

[14:02]

Horfa

Spyrjandi var Birgitta Jónsdóttir.


Málefni Landsbankans.

[14:10]

Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Um fundarstjórn.

Málshefjendur í óundirbúnum fyrirspurnum.

[14:17]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.

Út af dagskrá voru tekin 2.--22. mál.

Fundi slitið kl. 14:18.

---------------