Fundargerð 143. þingi, 111. fundi, boðaður 2014-05-14 23:59, stóð 10:11:49 til 12:38:25 gert 15 8:26
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

miðvikudaginn 14. maí,

að loknum 110. fundi.

Dagskrá:


Tilkynning um skriflegt svar.

[10:11]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 897 mundi dragast.


Um fundarstjórn.

Svör við munnlegum fyrirspurnum.

[10:12]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Snjómokstur á Fjarðarheiði.

Fsp. KLM, 578. mál. --- Þskj. 1016.

[10:15]

Horfa

Umræðu lokið.


Samkeppnishindranir í fiskvinnslu.

Fsp. HHj, 437. mál. --- Þskj. 779.

[10:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Vatnajökulsþjóðgarður.

Fsp. KJak, 422. mál. --- Þskj. 761.

[10:39]

Horfa

Umræðu lokið.


Losun gróðurhúsalofttegunda.

Fsp. KJak, 449. mál. --- Þskj. 795.

[10:53]

Horfa

Umræðu lokið.


Breyting á reglugerð nr. 785/1999.

Fsp. SSv, 462. mál. --- Þskj. 808.

[11:06]

Horfa

Umræðu lokið.


Gæsir og álftir.

Fsp. SSv, 463. mál. --- Þskj. 809.

[11:19]

Horfa

Umræðu lokið.


Landsskipulagsstefna.

Fsp. SSv, 464. mál. --- Þskj. 810.

[11:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Kortaupplýsingar.

Fsp. SSv, 465. mál. --- Þskj. 811.

[11:44]

Horfa

Umræðu lokið.


Fækkun svartfugls.

Fsp. SSv, 466. mál. --- Þskj. 812.

[11:56]

Horfa

Umræðu lokið.


Staða sóknaráætlunar skapandi greina.

Fsp. SSv, 461. mál. --- Þskj. 807.

[12:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Móðurmálskennsla.

Fsp. ÁÞS, 573. mál. --- Þskj. 997.

[12:24]

Horfa

Umræðu lokið.

[12:36]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 12:38.

---------------