Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 584. máls.
143. löggjafarþing 2013–2014.
Þingskjal 1052  —  584. mál.

2. umræða.


Nefndarálit


um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 56/2010, um vátryggingastarfsemi,
með síðari breytingum (uppgjör vátryggingastofns o.fl.).


Frá efnahags- og viðskiptanefnd.


    Nefndin hefur fjallað um málið. Á fund hennar komu Sóley Ragnarsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, Björg Sigurgísladóttir, Jónas Þór Brynjarsson og Ragnheiður Morgan Sigurðardóttir frá Fjármálaeftirlitinu og Valgeir Pálsson og Örn Arnarson frá Samtökum fjármálafyrirtækja.
    Gestir nefndarinnar gerðu ekki athugasemdir við efni frumvarpsins. Á fundi nefndarinnar komu fram röksemdir fyrir því að afgreiðslu þess yrði hraðað.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 6. maí 2014.


Frosti Sigurjónsson,


form., frsm.


Pétur H. Blöndal.


Willum Þór Þórsson.



Árni Páll Árnason.


Guðmundur Steingrímsson.


Líneik Anna Sævarsdóttir.



Ragnheiður Ríkharðsdóttir.


Steingrímur J. Sigfússon.


Vilhjálmur Bjarnason.